Val hundsins

Val hundsins

Val hundsins   – Gerður Björk –  Öll eigum við það sameiginlegt að vilja hundinum okkar allt það besta og að veita honum fullnægjandi og innihaldsríkt líf. Hérna eru nokkrar hugmyndir um hvernig þú getur auðgað líf hundsins þíns og gefið

Efnagelding með Suprelorin

Efnagelding með Suprelorin

Suprelorin – efnagelding – Jóhanna Reykjalín –   Hvað er Suprelorin? Suprelorin er ekki ósvipað örmerki í útliti og er stungið undir húð og situr þar eftir. Til hvers er Suprelorin notað? Suprelorin er notað til að gera karlhunda ófrjóa tímabundið.

Streita hjá hundum

Streita hjá hundum

Grein þessi birtist í jólablaði Sáms, tímarit HRFÍ, jólin 2015. Streita í lífi hunda Stress og streita hafa mikil áhrif á andlega og líkamlega líðan okkar en hundar sýna sömu líffræðilegu viðbrögð við áreiti og mannfólk.  Hundarnir okkar upplifa því