Nýr hundur, hvað þarf að eiga?

Nýr hundur, hvað þarf að eiga?

Gott að eiga fyrir nýja fjölskyldumeðliminn hundar@hundastefnan.is Þegar hvolpur bætist við heimilishaldið fylgir honum ýmsir nauðsynlegir hlutir sem gott er að útvega áður en hann kemur eða fljótlega eftir komu hans. Hérna eru nokkur atriði sem nauðsynlegt er að hafa

Merkjamál hunda

  Merkjamál hunda Leiðin að samskiptum Byggt að hluta til á grein Turid Rugaas „Calming signals; art of survival“ – birt með leyfi höfundar – Það er fátt jafn mikilvægt fyrir hundaeigendur að læra, en merkjamál hundsins. Með því að

Ilmandi óþefjan!

Ilmandi óþefjan!

Ilmandi óþefjan! –  Jóhanna Reykjalín –  Hver kannast ekki við það að þurfa að baða (eða jafnvel skrúbba!) hundinn sinn eftir skemmtilega lausagöngu. Jú, mikið rétt, hundurinn fann einhvern óþefjan til að nudda sér upp úr og á leiðinni heim