Hjá Hundastefnunni starfa 14 menntaðir hundaþjálfarar sem bjóða upp á ráðgjöf, fyrirlestra og fjölbreytt námskeið fyrir þá sem vilja byggja traust samband við hundinn sinn.
Merkjamál hunda
Merkjamál hunda Leiðin að samskiptum Byggt að hluta til á grein Turid Rugaas „Calming signals; art of survival“ – birt með leyfi höfundar – Það er fátt jafn mikilvægt fyrir hundaeigendur að læra, en merkjamál hundsins. Með því að