Hundar eru jafn misjafnir og þeir eru margir. Þegar Hundastefnan aðstoðar eigendur og hunda með ráðgjöf er aðstoðin alltaf einstaklingsbundin og unnin eftir þörfum hunds og eiganda.

Þær hegðunaráskoarnir sem við aðstoðum með, eru meðal annars:

  • Tog í taum / erfiðleikar við taumgöngu
  • Eyðileggjandi hegðun
  • Árásargirni gagnvart öðrum hundum/fólki
  • Hræðsla
  • Mikill æsingur við gestkomu
  • Stökkva upp á fólk
  • Aðskilnaðarvandamál
  • Erfiðleikar í göngutúrum/lausagöngu
  • margir hundar á sama heimili

og fleira og fleira – hafðu samband í gegnum tölvupóst hundar@hundastefnan.is ef þú hefur einhverjar spurningar