Berglind hefur verið með hálfgert hundaæði allt sitt líf. Draumur hennar að eignast hund varð svo að veruleika 2008. Þá eignaðist hún blendingin hana Hnetu,sem var að tegundinni Pommerainian/Chihuahua.Tveimur árum seinna eignaðist hún annan Pommerainian hana Fífu. Hún hefur einnig tekið að sér Coton de tulear hund sem átti við aðskilnaðarvandarmál að stríða og aðstoðaði hann. Í dag búa Hneta og Maja sem er af tegundinni Afghan hound á heimili Berglindar. Hundar eru hennar helsta áhugamál. Hún hefur unnið sem hundasnyrtir og lært förðunarfræði en í dag starfar hún sem deildarstjóri í Byko ásamt hundaþjálfun.

Berglind útskrifaðist sem hundaþjálfari frá Hundastefnunni í Nóvember 2015

Ef þú vilt hafa samband við Berglindi, sendu henni póst á berglind@hundastefnan.is

13072733_10154206339611180_7773935157023752019_o