Maria er lærður snyrti, nagla og förðunarfræðingur, hefur starfað við það síðustu 15 árin, bæði verið með eigin stofu og rekið nagla og förðunarskóla. Árið 2005 eignaðist hún sinn fyrsta dverg-schnauzer og þá var ekki aftur snúið. Hún bæði rætar, snyrtir, sýnir og tekur þátt í ýmsum stjórnarstörfum sem varða hennar tegund. Einnig hefur hún sótt mörg námskeiið sem að Hrfi eða deildir innan Hrfi hafa verið með. Meðal annars ítarlegt og áhugavert námskeið með Pat Hasting. María var einn vetur sjálfboðaliði hjá Rauða Krossinum í verkefni sem kallast heimsóknarvinir.. María Björg sér um hvolpanámskeiðin ásamt því að fara í hvers kyns ráðgjafir.
maria