Hundastefnan.is

Hundastefnan.is

Gerir þig að betri hundaeiganda

Menu

  • Um Hundastefnuna
    • Hundaþjálfarar Hundastefnunnar
      • Jóhanna Reykjalín
      • Olga Björk
      • Dóra Ásgeirsdóttir
      • Guðný Rut Isaksen
      • Ína Sigrún
      • Líney Björk Ívarsdóttir
      • María Björg Tamimi
      • Stella Sólveig
      • Þórunn Guðlaugsdóttir
    • Samstarfsaðilar
  • Nám hjá okkur
    • Leikjanámskeið
    • Lífsleikninámskeið
    • Ítarlegt nám fyrir alla
    • Hvolpanámskeið
  • Ráðgjöf
    • Hvolparáðgjöf
    • Atferlisráðgjöf
    • Hundaráðgjöf
  • Fróðleiksmolar
  • Fyrirlestrar

Þórunn Guðlaugsdóttir

Þórunn er með BS-próf í líffræði frá Háskóla Íslands, hún starfar sem bóndi í dag í Holta-og landsveit ásamt unnusta sínum. Þórunn hefur sótt ýmis námskeið í gegnum tíðina s.s. grunnnámskeið hjá ólíkum kennurum, smalatíma og námskeið hjá bæði íslenskum og erlendum gestakennurum.
Þórunn á border collie hunda og cavalier.

Um Hundastefnuna

  • Samstarfsaðilar
  • Hundaþjálfarar Hundastefnunnar
    • Ína Sigrún
    • Stella Sólveig
    • Jóhanna Reykjalín
    • Olga Björk
    • Þórunn Guðlaugsdóttir
    • Dóra Ásgeirsdóttir
    • Berglind Ósk Sigurðardóttir
    • Líney Björk Ívarsdóttir
    • María Björg Tamimi

Fróðleikur

  • Val hundsins
  • Efnagelding með Suprelorin
  • Streita hjá hundum
  • Nýr hundur, hvað þarf að eiga?
  • Merkjamál hunda
  • Ilmandi óþefjan!
  • Göngutúrinn

Á FB:

Hundastefnan - öðruvísi hundaþjálfun

Hundastefnan

Ábyrgðarmaður: Jóhanna Reykjalín kt: 110585-2259 rknr: 0177-26-110585 VSK nr: 106976

Heimilisfang Hundastefnunnar: Hraun 3 765 Djúpivogur

Vissir þú að….

Hundastefnan leggur áherslu á að horfa á atferli hundsins og hegðan út frá líðan hans og velferð. Unnið er út frá þörfum hundsins þannig að eigendur geti lært að þekkja hundinn sinn, skilja hann og bregðast við því sem hann hefur að segja og gerir. Hundastefnan kennir eigendum tvístefnu samskipti við hundinn sinn þannig að allir fái notið sín, á sínum forsendum.

Umsagnir

Skemmtilegt að segja frá því að með hjálp Hundastefnunnar hefur okkur tekist að snúa við einhverju sem var vandamál hjá okkur varðandi hundauppeldi í tóma gleði og hamingjusaman hund.

Magnea Jónasdóttir
Copyright © 2021 Hundastefnan.is. Powered by WordPress. Theme: Spacious by ThemeGrill.