Þórunn er með BS-próf í líffræði frá Háskóla Íslands, hún starfar sem bóndi í dag í Holta-og landsveit ásamt unnusta sínum. Þórunn hefur sótt ýmis námskeið í gegnum tíðina s.s. grunnnámskeið hjá ólíkum kennurum, smalatíma og námskeið hjá bæði íslenskum og erlendum gestakennurum.
Þórunn á border collie hunda og cavalier.